Jólaflensan í ár....

Ég er kominn með jólaflensuna. Þetta er ógeðslegt helvíti. Mikið roslega er ég feginn að eiga tölvu, hljóðfæri og nóg af DVD, til þess að hafa eitthvað að gera, milli þess að snýta mér og hnerra, já og nóg af klósettpappír. 

Ekki er það meira í bili. Ég ætla að halda áfram að vorkenna sjálfum mér.

Ef einhver á góða flensusögu til að segja mér, þá ekki skrifa hana hérna, því það er örugglega lygasaga.

Góðar stundir, þið sem eruð heilbrigð :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guffi Árna

flensa jensa,,,hvenær varstu í íslandi í dag finn það ekki á netinu endilega láttu mig vita ,,,farðu vel með þig minn kæri.

Guffi Árna, 10.12.2007 kl. 18:53

2 Smámynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson

Skoðaðu bloggið hans Guffa, þar segir hann söguna af því þegar ég spilaði mig til blóðs !

Hilmar Kári Hallbjörnsson, 12.12.2007 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband