Jólaflensan í ár....

Ég er kominn með jólaflensuna. Þetta er ógeðslegt helvíti. Mikið roslega er ég feginn að eiga tölvu, hljóðfæri og nóg af DVD, til þess að hafa eitthvað að gera, milli þess að snýta mér og hnerra, já og nóg af klósettpappír. 

Ekki er það meira í bili. Ég ætla að halda áfram að vorkenna sjálfum mér.

Ef einhver á góða flensusögu til að segja mér, þá ekki skrifa hana hérna, því það er örugglega lygasaga.

Góðar stundir, þið sem eruð heilbrigð :)


Bloggfærslur 10. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband