Popcorn

Á meðan ég er búinn að vera lasinn seinustu daga, þá er ég búinn að vera að skoða youtube, svoldið mikið.

Lag sem heitir "Popcorn" er alveg einstaklega skemmtilegt. Það er reyndar til í rosalega mörgum útgáfum. Tvær fyrstu útgáfurnar finnst mér skemmtilegastar. Fyrsta er orginallinn og svo kemur þekktasta útgáfan með, Hot Butter. Síðan hafa margir reynt að gera þetta meira kúl og töff, en einhvernveginn finnst mér það ekki virka. Hvað finnst ykkur?

Tjekkið á þessu og segið mér hvað ykkur finnst um þessar útgáfur.

1. Orginallinn.                             http://youtube.com/watch?v=OSRCemf2JHc

2. Hot Butter útgáfan.                http://youtube.com/watch?v=9N4ckFN96-k&feature=related

3. Tölvuleikjaútgáfan.                 http://youtube.com/watch?v=4Mw-XkalHUg&feature=related

4. Eurothrashútgáfan.                http://youtube.com/watch?v=CDqnq_Qb-kE&feature=related

5. Ljótuhálvitaútgáfan.               http://youtube.com/whttp://youtube.com/watch? 

6. Pólskaútgáfan.                       http://youtube.com/watch?v=6adB9VxEsms&feature=related

7. Þaðhaldaalliraðþettasékraftwerkútgáfansemerbaravitleysaþvíaðkraftwerkhafaaldreigefiðþettaútútgáfan

                                                   http://youtube.com/watch?v=Vl3mKIoZgFQ&feature=related

Þetta er ekki tæmandi listi.

Það hefur reyndar verið gerðar flottar coverútgáfur af sumum orginölum, sem eru miklu betur heppnaðir heldur en upphaflegu útgáfunar. T.d. All Along The Watchtower, sem Hendrix gerði miklu betur en Dylan og svo Smashing Pumkins með Never Let Me Down, cover af Depeche Mode.

Í Popcorn tilvikinu finnst mér orginallinn standa sig best og Hot Butter útgáfan. Hvað finnst ykkur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband